top of page
Search

Önnur endurheimt

Önnur sannreynd úrræði og bjargráð þolenda, en þau sem nefnd eru á þessari vefsíðu, hafa hægt og bítandi verið að koma fram í dagsljósið á undanförnum misserum.


Margt er að gerast í Bandaríkjunum, Kanada og Ástralíu í þessum efnum. Norðurlöndin eru einnig með sínar eigin stuðningssíður og hópa og gagnlegt getur verið að líta til þeirra með reynslu og ráð.

Við bendum einnig á að hægt er að senda okkur póst með ábendingum og fróðleik. Við hvetjum sérstaklega til þess ef þú vilt bæta einhverju við heilræði okkar félagsmanna í samtökunum um endurheimt í kjölfar umhverfisveikinda.

Comments


bottom of page