Ritrýndar rannsóknir um áhrif umhverfisáreitis á heilsu.
Rannsóknir og tímaritsgreinar þar sem vísindamenn skoða þau áhrif sem rakaskemmdir og mygla í húsnæði geta haft á heilsuna.
Alzheimer og heilabilun
· 2016. Inhalational Alzheimer's disease: an unrecognized—and treatable—epidemic. Dale E. Bredesen.
Greinarhöfundur lýsir tengingu milli innimengunar og einnar tegundar af þremur af Alzheimers, þó sé ekki útilokað að einhver tenging sé milli innimengunar vegna rakaskemmda og/eða myglu og/eða eiturefna og allra þriggja tegundanna af Alzheimers. Fólk með ákveðnar HLA genabreytur er talið sérstaklega útsett fyrir slíkum veikindum. Sett í samhengi við CIRS langvinnt bólgusvörunarheilkenni. Mælir með að fólk með Alzheimers verði skoðað með tilliti til CIRS, mæld verði kopar og kvikasilfursgildi, jafnvel líka járngildi. (Zinkskortur algengur hjá viðkomandi hópi.) Ræðir rannsóknir sem benda til þess að virkar víruss- og sveppasýkingar geti verið til staðar í heila fólks með Alzheimers.
Dvöl í rakaskemmdum og/eða mygluðum rýmum virðist auka líkur á sveppasýkingum.
· 2013. A Review of the Mechanism of Injury and Treatment Approaches for Illness Resulting from Exposure to Water-Damaged Buildings, Mold, and Mycotoxins. Janette Hope, sérfræðilæknir í umhverfislæknisfræði. https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC3654247/
· 2013. Chronic Illness Associated with Mold and Mycotoxins: Is Naso-Sinus Fungal Biofilm the Culprit? Joseph H. Brewer, Jack D. Thrasher og Dennis Hooper. https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC3920250/
2015. Different Brain Regions are Infected with Fungi in Alzheimer's Disease. Diana Pisa, Ruth Alonso, Alberto Rábano, Izaskun Rodal og Luiz Carrasco. https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/26468932/
Fundist hafa tengsl milli sveppasýkinga í heila og alzheimers.
· 2015. Direct visualization of fungal infection in brains from patients with Alzheimer's disease. Diana Pisa, Ruth Alonso, Angeles Juarranz, Alberto Rábano og Luiz Carrasco. https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/25125470/
· 2018. Infection of Fungi and Bacteria in Brain Tissue From Elderly Persons and Patients With Alzheimer’s Disease. Ruth Alonso, Diana Pisa, Ana M. Fernández-Fernández og Luis Carrasco. https://www.frontiersin.org/articles/10.3389/fnagi.2018.00159/full
Af hverju er heilabilun algeng í Finnlandi? Sérfræðingur telur umhverfisþætti, meðal annars myglu, orsakavald.
· 2017. Why does Finland have the highest dementia mortality rate? Environmental factors may be generalizable. Arnold R. Eiser. https://www.sciencedirect.com/science/article/pii/S0006899317302901?via%3Dihub&fbclid=IwAR0hy05j9FzzHw794d-oB8zZzCsc7sdWmEiqAGmJK9ufKAleisQJA05MFQU
Astma
· 2021. Association of toxic indoor air with multi-organ symptoms in pupils attending a moisture-damaged school in Finland. Saija M. Hyvonen, Jouni J. Lohi, Leena A. Rasanen, Tuula Heinonen, Marika Mannerstrom, Kirsi Vaali og Tamara Tuuminen. https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC7811924/?fbclid=IwAR1oSMIY9sMK5sfbqUo_gyG4Q2d17l13WDj32HHlbwwF2DMxzSVi9VwaHHg
· 2018. Indoor mould exposure, asthma and rhinitis: findings from systematic reviews and recent longitudinal studies. Denis Caillaud, Benedicte Leynaert, Marion Keirsbulck og Rachel Nadif fyrir hönd mygluvinnuhóp ANSES: French Agency for Food, Environmental and Occupational Health & Safety https://err.ersjournals.com/content/27/148/170137
· 2017. Severe Sequelae to Mold-Related Illness as Demonstrated in Two Finnish Cohorts. Tamara Tuuminen og Kyösti Sakari Rinne. https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC5377931/?fbclid=IwAR0dv8s8fG1ozTePYuhajqcI487ALP2aPK1tuTZGQ9Z6uHubPvCcy-9Z7AQ
· 2013. A Review of the Mechanism of Injury and Treatment Approaches for Illness Resulting from Exposure to Water-Damaged Buildings, Mold, and Mycotoxins. Janette Hope, sérfræðilæknir í umhverfislæknisfræði. https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC3654247/
Bólgur
· 2013. A Review of the Mechanism of Injury and Treatment Approaches for Illness Resulting from Exposure to Water-Damaged Buildings, Mold, and Mycotoxins. Janette Hope, sérfræðilæknir í umhverfislæknisfræði. https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC3654247/
· 2018. Mold and Immunity (Leiðari í tímaritinu Clinical Therapeutics sem birtist í Júní árið 2018). Theoharis C Theoharides. https://www.sciencedirect.com/science/article/pii/S0149291818302303?via%3Dihub
CIRS/Chronic inflammatory response syndrome (Langvinnt bólgusvörunar heilkenni. um er að ræða ofsabólguviðbrögð og ofsabólguástand í líkamanum sem geta verið skaðleg vefjum líkamans.)
· 2018. Mold and Immunity (Leiðari í tímaritinu Clinical Therapeutics sem birtist í Júní árið 2018). Theoharis C Theoharides. https://www.sciencedirect.com/science/article/pii/S0149291818302303?via%3Dihub
· 2016. Inhalational Alzheimer's disease: an unrecognized—and treatable—epidemic. Dale E. Bredesen.
Greinarhöfundur lýsir tengingu milli innimengunar og einnar tegundar af þremur af Alzheimers, þó sé ekki útilokað að einhver tenging sé milli innimengunar vegna rakaskemmda og/eða myglu og/eða eiturefna og allra þriggja tegundanna af Alzheimers. Fólk með ákveðnar HLA genabreytur er talið sérstaklega útsett fyrir slíkum veikindum. Sett í samhengi við CIRS langvinnt bólgusvörunarheilkenni. Mælir með að fólk með Alzheimers verði skoðað með tilliti til CIRS, mæld verði kopar og kvikasilfursgildi, jafnvel líka járngildi. (Zinkskortur algengur hjá viðkomandi hópi.) Ræðir rannsóknir sem benda til þess að virkar víruss- og sveppasýkingar geti verið til staðar í heila fólks með Alzheimers.
Covid 19
· 2020. Opinion: The potential environmental role of fungi as a complication in COVID-19 infections. Cameron L. Jones. Rakaskemmdir og mygla í umhverfi sem áhættuþáttur þegar fólk smitast af Covid 19? (Álit Dr. Cameron Jones sérfræðings í örverufræðum og sveppafræðum) https://medcraveonline.com/JBMOA/JBMOA-08-00266.pdf
· 2020. Hazardous air pollutant exposure as a contributing factor to COVID-19 mortality in the United States. Michael Petroni, Dustin Hill, Lylla Younes, Liesl Barkman, Sarah Howard, Brielle Howell, Jaime Mirowsky og Mary B Collins. Ný rannsókn sýnir aukna dánatíðni af Covid 19 á svæðum þar sem mengun er meiri. Rakaskemmdir og mygla eru ein tegund af umhverfismengun, því má leiða líkur að því að fólk sem útsett hefur verið fyrir rakaskemmdum og myglu á heimili eða vinnustað, sé líklegt til að vera útsettara fyrir verri afleiðingum af Covid 19 sýkingu. https://iopscience.iop.org/article/10.1088/1748-9326/abaf86
· 2020. COVID-19 associated with pulmonary aspergillosis: A literature review. Chih-Cheng Lai og Weng Lian Yu. Tengsl Covid 19 og Asperigillus sýkingar. 19.6 - 33.3 % sjúklinga sem fengu Covid 19 greindust í kjölfarið með asperigillus sveppasýkingar í lungum: https://www.sciencedirect.com/science/article/pii/S1684118220302383?fbclid=IwAR2FPM1PuyrJ0GS34ld3pgwYB0_2Guvr0lH0dZLTF8mUbdoWnO_KHzr7Sr0
· 2020. Diagnosing COVID-19-associated pulmonary aspergillosis. Paul E. Ferweij, Jean-Pierre Gangneux, Matteo Bassetti, Roger J M Brüggemann, Oliver A. Cornely og Philipp Koehler https://www.thelancet.com/journals/lanmic/article/PIIS2666-5247(20)30027-6/fulltext?fbclid=IwAR2wqZanKz53zVHKFwJtB1CEdVDuUzSSLB3p7MmnNQ2phI2b1E9wt1op0E4
· 2020. Review of influenza-associated pulmonary aspergillosis in ICU patients and proposal for a case definition: an expert opinion. Eftirfarandi rannsókn gæti reynst hjálpleg þegar verið er að meta aspergillus sýkingar í tengslum við Covid 19, segja vísindamenn: https://link.springer.com/article/10.1007/s00134-020-06091-6?fbclid=IwAR2sBHpjuaS06L7jUTX7kzZ0UDngO08PLc-2PBoxKThhIJvKP_RgI1WQdCc
· 2020. Invasive fungal diseases during COVID-19: We should be prepared. https://www.sciencedirect.com/science/article/pii/S115652332030069X?via%3Dihub
Dauði fólks, barna og gæludýra
· 2017. Severe Sequelae to Mold-Related Illness as Demonstrated in Two Finnish Cohorts. Tamara Tuuminen og Kyösti Sakari Rinne. https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC5377931/?fbclid=IwAR0dv8s8fG1ozTePYuhajqcI487ALP2aPK1tuTZGQ9Z6uHubPvCcy-9Z7AQ
Ehlers-Danlos Heilkenni
Tengsl rakaskemmda og myglu við Mast Cell Activation Syndrome (MCAS)
In addition to the potential triggers already discussed, one should include the effects of mold and mycotoxins in neuropsychiatric diseases [148,149]. For instance, yeast stimulates mast cells to secrete IL-6 and TNF without degranulation [150] and so does Borrelia burgdoferi spirochetes [151].
Tengsl Mast Cell Activation Syndrome við Ehlers-Danlos heilkennið.
MAST CELLS AND CONNECTIVE TISSUE
Different components of the extracellular matrix affect the migration and differentiation of MC progenitors, MC activation, and pattern of mediator release. Human MCs express laminin receptors and can adhere to fibronectin and vitronectin.
The hypermobile type of Ehlers–Danlos Syndrome (hEDS) is the dominant form of EDS. A subpopulation of hEDS patients have been found to have MCAD (more often MCAS than SM). Several reports have described of co‐morbid clinical manifestations in patients with CTDs, including EDS, functional gastrointestinal disorders [Fikree et al., 2015]; eosinophilic gastrointestinal disorders [Abonia et al., 2013]; an increased prevalence of asthma [Morgan et al., 2007], neuropsychiatric conditions [Sinibaldi et al., 2015], and osteoporosis [Deodhar and Woolf, 1994]; and orthostatic intolerance [Garland et al., 2015]. Luzgina et al. [2011] found an increased number of chymase‐positive MCs in the eyelid skin of patients with CTDs (joint hypermobility, skin hyper‐elasticity, spinal deformities, thumb and wrist sign, vascular, fragility, varicose veins, and telangiectasias).
Several investigators have noted a possible link between EDS and MCAD, primarily patients with the hypermobility type of EDS. Immunohistochemisty analysis identified an increased content of chymase positive MCs in undamaged skin of patients with signs suggestive of CTDs (hyperelasticity of the skin, joint hypermobility, spine and thorax deformities, thumb sign, wrist sign, vascular fragility, varicose veins, and telangiectasias) [Luzgina et al., 2011]. Louisias et al. [2013] described symptoms compatible with a non‐IgE mediated MC disorder in patients with the joint hypermobility syndrome: most reported naso‐ocular symptoms, asthma, and history of anaphylaxis and describe a positive response to classical MC/MC mediator antagonists. Plasma histamine and serum tryptase levels were normal and prostaglandin measurements were not undertaken. Cheung and Vadas [2015] suggested a possible new disease cluster: Mast Cell Activation Syndrome (MCAS), Postural Orthostatic Tachycardia Syndrome (POTS), and EDS. Patients having a diagnosis of POTS and EDS were given a screening questionnaire to look for symptoms consistent with MCAS, and 66% of the respondents reported such symptoms. Recently, Milner et al. identified families with an elevated, baseline serum tryptase, which was associated with the triad of dysautonomia, MCAD, and joint hypermobility [Lyons et al., 2016]. The elevated tryptase level was not consistent with SM. Instead, increased copy numbers of the TPSAB gene, that encodes alpha tryptase, were detected. Moreover, these observations highlight the role of MCA, impacting the structure and function of connective tissue, as described in inflammatory arthritis [Nigrovic and Lee, 2005].
· 2017. Mast cell disorders in Ehlers–Danlos syndrome. Suranjith L Seneviratne, Anne Maitland og Lawrence Afrin. https://onlinelibrary.wiley.com/doi/full/10.1002/ajmg.c.31555
Einhverfueinkenni
· 2020. Case Study: Rapid Complete Recovery From An Autism Spectrum Disorder After Treatment of Aspergillus With The Antifungal Drugs Itraconazole And Sporanox. Sidney Baker og William Shaw.
Barni með einhverfueinkenni reyndist samkvæmt þvagprufu vera að öllum líkindum með aspergillus sveppasýkingu í meltingarfærum. Barnið var meðhöndlað með sveppadrepandi góðgerlinum Saccharomyces boulardii og svo sveppaeyðandi lyfinu itraconazole. Við meðferð hurfu einhverfueinkennin og ekki greindist lengur aspergillus sýking í þvagprufu.
(Mikill glutathione skortur veldur frumu- og vefjaskaða. Mjög lágt glutathione magn hefur mælst hjá fólki með Parkinsons, Alzheimers og hjá einhverfum einstaklingum. Í einni rannsókn mældist glutathione skortur hjá fólki með geðklofa.)
· 2013. A Review of the Mechanism of Injury and Treatment Approaches for Illness Resulting from Exposure to Water-Damaged Buildings, Mold, and Mycotoxins. Janette Hope, sérfræðilæknir í umhverfislæknisfræði. https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC3654247/
Eósíníófílar
Hlutverk Eósíníófíla í vörnum líkamans við sveppamengun og veldur sveppamengun innanhúss Eosiniophilic esophagitis?
· 2013. Eosinophils in Fungus-Associated Allergic Pulmonary Disease. Sumit Gosh, Scott A. Hoselton, Glenn P. Dorsam og Jane M. Schuh.
Eosíníófílar eru sendir af stað þegar sveppir herja á kerfið. Hér er rannsókn á eosíníófílum í tengslum við astma og lungnaveikindi þegar um veikindi vegna sveppamengunar var að ræða: https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC3561640/
Eosiniophilic esophagitis? Hvað er það: https://www.mayoclinic.org/diseases-conditions/eosinophilic-esophagitis/symptoms-causes/syc-20372197
Einkenni frá meltingarfærum
· 2021. Association of toxic indoor air with multi-organ symptoms in pupils attending a moisture-damaged school in Finland. Saija M. Hyvonen, Jouni J. Lohi, Leena A. Rasanen, Tuula Heinonen, Marika Mannerstrom, Kirsi Vaali og Tamara Tuuminen. https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC7811924/?fbclid=IwAR1oSMIY9sMK5sfbqUo_gyG4Q2d17l13WDj32HHlbwwF2DMxzSVi9VwaHHg
Einkenni frá miðtaugakerfi
· 2021. Association of toxic indoor air with multi-organ symptoms in pupils attending a moisture-damaged school in Finland. Saija M. Hyvonen, Jouni J. Lohi, Leena A. Rasanen, Tuula Heinonen, Marika Mannerstrom, Kirsi Vaali og Tamara Tuuminen. https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC7811924/?fbclid=IwAR1oSMIY9sMK5sfbqUo_gyG4Q2d17l13WDj32HHlbwwF2DMxzSVi9VwaHHg
· 2020. High prevalence of neurological sequelae and multiple chemical sensitivity among occupants of a Finnish police station damaged by dampness microbiota. Saija Hyvönen, Tuija Poussa, Jouni Lohi og Tamara Tuminen. https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/32544007/
· 2020. Moist and Mold Exposure is Associated With High Prevalence of Neurological Symptoms and MCS in a Finnish Hospital Workers Cohort. Saija Hyvönen, Jouni Lohi og Tamara Tuuminen. https://www.sciencedirect.com/science/article/pii/S2093791119306419?fbclid=IwAR3UI86ipI9AdJIjfeedy82dEOjp74WxHcE1mlGsHYOVmZmt_BiQb7yi00I
· 2013. Chronic Illness Associated with Mold and Mycotoxins: Is Naso-Sinus Fungal Biofilm the Culprit? Joseph H. Brewer, Jack D. Thrasher og Dennis Hooper. https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC3920250/
· 2016. Inhalational Alzheimer's disease: an unrecognized—and treatable—epidemic. Dale E. Bredesen. https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC4789584/
Einkenni frá öndunarfærum, einkenni lík kvefi eða ofnæmi í nefi og nefrennsli
· 2021. Association of toxic indoor air with multi-organ symptoms in pupils attending a moisture-damaged school in Finland. Saija M. Hyvonen, Jouni J. Lohi, Leena A. Rasanen, Tuula Heinonen, Marika Mannerstrom, Kirsi Vaali og Tamara Tuuminen. https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC7811924/?fbclid=IwAR1oSMIY9sMK5sfbqUo_gyG4Q2d17l13WDj32HHlbwwF2DMxzSVi9VwaHHg
· 2020. High prevalence of neurological sequelae and multiple chemical sensitivity among occupants of a Finnish police station damaged by dampness microbiota. Saija Hyvönen, Tuija Poussa, Jouni Lohi og Tamara Tuminen. https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/32544007/
· 2018. Indoor mould exposure, asthma and rhinitis: findings from systematic reviews and recent longitudinal studies. Denis Caillaud, Benedicte Leynaert, Marion Keirsbulck og Rachel Nadif fyrir hönd mygluvinnuhóp ANSES: French Agency for Food, Environmental and Occupational Health & Safety https://err.ersjournals.com/content/27/148/170137
· 2013. A Review of the Mechanism of Injury and Treatment Approaches for Illness Resulting from Exposure to Water-Damaged Buildings, Mold, and Mycotoxins. Janette Hope, sérfræðilæknir í umhverfislæknisfræði. https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC3654247/
· 2013. Chronic Illness Associated with Mold and Mycotoxins: Is Naso-Sinus Fungal Biofilm the Culprit? Joseph H. Brewer, Jack D. Thrasher og Dennis Hooper. https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC3920250/
Erting í augum
· 2021. Association of toxic indoor air with multi-organ symptoms in pupils attending a moisture-damaged school in Finland. Saija M. Hyvonen, Jouni J. Lohi, Leena A. Rasanen, Tuula Heinonen, Marika Mannerstrom, Kirsi Vaali og Tamara Tuuminen. https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC7811924/?fbclid=IwAR1oSMIY9sMK5sfbqUo_gyG4Q2d17l13WDj32HHlbwwF2DMxzSVi9VwaHHg
Eyrnabólga
· 2021. Association of toxic indoor air with multi-organ symptoms in pupils attending a moisture-damaged school in Finland. Saija M. Hyvonen, Jouni J. Lohi, Leena A. Rasanen, Tuula Heinonen, Marika Mannerstrom, Kirsi Vaali og Tamara Tuuminen. https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC7811924/?fbclid=IwAR1oSMIY9sMK5sfbqUo_gyG4Q2d17l13WDj32HHlbwwF2DMxzSVi9VwaHHg
Fjölefnaóþol
· 2021. Association of toxic indoor air with multi-organ symptoms in pupils attending a moisture-damaged school in Finland. Saija M. Hyvonen, Jouni J. Lohi, Leena A. Rasanen, Tuula Heinonen, Marika Mannerstrom, Kirsi Vaali og Tamara Tuuminen. https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC7811924/?fbclid=IwAR1oSMIY9sMK5sfbqUo_gyG4Q2d17l13WDj32HHlbwwF2DMxzSVi9VwaHHg
· 2020. High prevalence of neurological sequelae and multiple chemical sensitivity among occupants of a Finnish police station damaged by dampness microbiota. Saija Hyvönen, Tuija Poussa, Jouni Lohi og Tamara Tuminen. https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/32544007/
· 2020. Moist and Mold Exposure is Associated With High Prevalence of Neurological Symptoms and MCS in a Finnish Hospital Workers Cohort. Saija Hyvönen, Jouni Lohi og Tamara Tuuminen. https://www.sciencedirect.com/science/article/pii/S2093791119306419?fbclid=IwAR3UI86ipI9AdJIjfeedy82dEOjp74WxHcE1mlGsHYOVmZmt_BiQb7yi00I
· 2018. Mold and Immunity (Leiðari í tímaritinu Clinical Therapeutics sem birtist í Júní árið 2018). Theoharis C Theoharides. https://www.sciencedirect.com/science/article/pii/S0149291818302303?via%3Dihub
· 2017. Severe Sequelae to Mold-Related Illness as Demonstrated in Two Finnish Cohorts. Tamara Tuuminen og Kyösti Sakari Rinne. https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC5377931/?fbclid=IwAR0dv8s8fG1ozTePYuhajqcI487ALP2aPK1tuTZGQ9Z6uHubPvCcy-9Z7AQ
Glutahione skortur
(Mikill glutathione skortur veldur frumu- og vefjaskaða. Mjög lágt glutathione magn hefur mælst hjá fólki með Parkinsons, Alzheimers og hjá einhverfum einstaklingum. Í einni rannsókn mældist glutathione skortur hjá fólki með geðklofa.)
· 2013. A Review of the Mechanism of Injury and Treatment Approaches for Illness Resulting from Exposure to Water-Damaged Buildings, Mold, and Mycotoxins. Janette Hope, sérfræðilæknir í umhverfislæknisfræði. https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC3654247/
Persaflóaveikin (e. Gulf War Syndrome)
· 2018. Mold and Immunity (Leiðari í tímaritinu Clinical Therapeutics sem birtist í Júní árið 2018). Theoharis C Theoharides. https://www.sciencedirect.com/science/article/pii/S0149291818302303?via%3Dihub
Höfuðverkur
· 2021. Association of toxic indoor air with multi-organ symptoms in pupils attending a moisture-damaged school in Finland. Saija M. Hyvonen, Jouni J. Lohi, Leena A. Rasanen, Tuula Heinonen, Marika Mannerstrom, Kirsi Vaali og Tamara Tuuminen. https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC7811924/?fbclid=IwAR1oSMIY9sMK5sfbqUo_gyG4Q2d17l13WDj32HHlbwwF2DMxzSVi9VwaHHg
· 2018. Mold and Immunity (Leiðari í tímaritinu Clinical Therapeutics sem birtist í Júní árið 2018). Theoharis C Theoharides. https://www.sciencedirect.com/science/article/pii/S0149291818302303?via%3Dihub
· 2016. Inhalational Alzheimer's disease: an unrecognized—and treatable—epidemic. Dale E. Bredesen. https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC4789584/
Heilaþoka
· 2020. Moist and Mold Exposure is Associated With High Prevalence of Neurological Symptoms and MCS in a Finnish Hospital Workers Cohort. Saija Hyvönen, Jouni Lohi og Tamara Tuuminen. https://www.sciencedirect.com/science/article/pii/S2093791119306419?fbclid=IwAR3UI86ipI9AdJIjfeedy82dEOjp74WxHcE1mlGsHYOVmZmt_BiQb7yi00I
· 2018. Mold and Immunity (Leiðari í tímaritinu Clinical Therapeutics sem birtist í Júní árið 2018). Theoharis C Theoharides. https://www.sciencedirect.com/science/article/pii/S0149291818302303?via%3Dihub
Heyrnarskaði
· 2013. Innate immune recognition of molds and homology to the inner ear protein, cochlin, in patients with autoimmune inner ear disease. Shres Pathak, Lynda J. Hatam, Vincent Bonagura og Andrea Vambutas. https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC3809107/
Hiti - Örlítið hækkaður líkamshiti (e. Sub febrility)
· 2021. Association of toxic indoor air with multi-organ symptoms in pupils attending a moisture-damaged school in Finland. Saija M. Hyvonen, Jouni J. Lohi, Leena A. Rasanen, Tuula Heinonen, Marika Mannerstrom, Kirsi Vaali og Tamara Tuuminen. https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC7811924/?fbclid=IwAR1oSMIY9sMK5sfbqUo_gyG4Q2d17l13WDj32HHlbwwF2DMxzSVi9VwaHHg
Hjartsláttaróregla
· 2021. Association of toxic indoor air with multi-organ symptoms in pupils attending a moisture-damaged school in Finland. Saija M. Hyvonen, Jouni J. Lohi, Leena A. Rasanen, Tuula Heinonen, Marika Mannerstrom, Kirsi Vaali og Tamara Tuuminen. https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC7811924/?fbclid=IwAR1oSMIY9sMK5sfbqUo_gyG4Q2d17l13WDj32HHlbwwF2DMxzSVi9VwaHHg
· 2020. High prevalence of neurological sequelae and multiple chemical sensitivity among occupants of a Finnish police station damaged by dampness microbiota. Saija Hyvönen, Tuija Poussa, Jouni Lohi og Tamara Tuminen. https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/32544007/
· 2020. Moist and Mold Exposure is Associated With High Prevalence of Neurological Symptoms and MCS in a Finnish Hospital Workers Cohort. Saija Hyvönen, Jouni Lohi og Tamara Tuuminen. https://www.sciencedirect.com/science/article/pii/S2093791119306419?fbclid=IwAR3UI86ipI9AdJIjfeedy82dEOjp74WxHcE1mlGsHYOVmZmt_BiQb7yi00I
Hnerri
· 2018. Mold and Immunity (Leiðari í tímaritinu Clinical Therapeutics sem birtist í Júní árið 2018). Theoharis C Theoharides. https://www.sciencedirect.com/science/article/pii/S0149291818302303?via%3Dihub
Hósti
· 2018. Mold and Immunity (Leiðari í tímaritinu Clinical Therapeutics sem birtist í Júní árið 2018). Theoharis C Theoharides. https://www.sciencedirect.com/science/article/pii/S0149291818302303?via%3Dihub
Hrotur
· 2020. Dampness and mold at home and at work and onset of insomnia symptoms, snoring and excessive daytime sleepiness. Juan Wang, Christer Janson, Eva Lindberg, Mathias Holm, Thorarinn Gislason, Bryndís Benediktsdóttir, Ane Johannessen, Vivi Schlünssen, Rain Jogi, Karl A. Franklin og Dan Norbäck. https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/32272294/
Hvítblæði
Dvöl í rakaskemmdum og/eða mygluðum rýmum virðist auka líkur á sveppasýkingum.
· 2013. A Review of the Mechanism of Injury and Treatment Approaches for Illness Resulting from Exposure to Water-Damaged Buildings, Mold, and Mycotoxins. Janette Hope, sérfræðilæknir í umhverfislæknisfræði. https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC3654247/
· 2013. Chronic Illness Associated with Mold and Mycotoxins: Is Naso-Sinus Fungal Biofilm the Culprit? Joseph H. Brewer, Jack D. Thrasher og Dennis Hooper. https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC3920250/https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/26468932/
· 2008.Reappraisal of the Serum (1→3)-β-D-Glucan Assay for the Diagnosis of Invasive Fungal Infections—A Study Based on Autopsy Cases from 6 Years. Taminori Obayashi, Kumiko Negishi, Tomokazu Suzuki og Nobuaki Funata.
Gögn fengin úr 456 krufningum. 54 eða 11% voru geind með ágenga sveppasýkingu. 52% þeirra sem greindust með ágenga sveppasýkingu höfðu verið með hvítblæði. Aspergillus sveppategundir voru algengasti valdur sveppasýkinganna, aspergillus tegundir voru til staðar í 70% tilfella þar sem ágeng sveppasýking greindist.
Hægur skjaldkirtill
· 2017. Severe Sequelae to Mold-Related Illness as Demonstrated in Two Finnish Cohorts. Tamara Tuuminen og Kyösti Sakari Rinne. https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC5377931/?fbclid=IwAR0dv8s8fG1ozTePYuhajqcI487ALP2aPK1tuTZGQ9Z6uHubPvCcy-9Z7AQ
Kolmónoxíðeitrun (e. Monoxide poisoning)
· 2018. Mold and Immunity (Leiðari í tímaritinu Clinical Therapeutics sem birtist í Júní árið 2018). Theoharis C Theoharides. https://www.sciencedirect.com/science/article/pii/S0149291818302303?via%3Dihub
Kopar. Hátt magn í líkama.
· 2016. Inhalational Alzheimer's disease: an unrecognized—and treatable—epidemic. Dale E. Bredesen. https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC4789584/
Krabbamein
· 2017. Severe Sequelae to Mold-Related Illness as Demonstrated in Two Finnish Cohorts. Tamara Tuuminen og Kyösti Sakari Rinne. https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC5377931/?fbclid=IwAR0dv8s8fG1ozTePYuhajqcI487ALP2aPK1tuTZGQ9Z6uHubPvCcy-9Z7AQ
· 2020. Mycotoxin exposure and human cancer risk: A systematic review of epidemiological studies. Liesel Claeys, Chiara Romano, Karl De Ruyck, Hayley Wilson, Beatrice Fervers, Michael Kornejak, Jiri Zavadil, Marc J. Gunter, Sarah De Saeger, Marthe De Boevre og Inge Huybrechts.https://onlinelibrary.wiley.com/doi/full/10.1111/1541-4337.12567 (2009. Molds and mycotoxins in indoor environments--a survey in water-damaged buildings. Erica Bloom, Eva Nyman, Aime Must, Christina Pherson og Lennart Larsson. https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/19757292/)
Kvikasilfur - Hátt magn í líkama.
· 2016. Inhalational Alzheimer's disease: an unrecognized—and treatable—epidemic. Dale E. Bredesen. https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC4789584/
Lou Gehrigs sjúkdómur eða ALS ( e. Amyotrophic lateral sclerosis)
Dvöl í rakaskemmdum og/eða mygluðum rýmum virðist auka líkur á sveppasýkingum.
· 2013. A Review of the Mechanism of Injury and Treatment Approaches for Illness Resulting from Exposure to Water-Damaged Buildings, Mold, and Mycotoxins. Janette Hope, sérfræðilæknir í umhverfislæknisfræði. https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC3654247/
· 2013. Chronic Illness Associated with Mold and Mycotoxins: Is Naso-Sinus Fungal Biofilm the Culprit? Joseph H. Brewer, Jack D. Thrasher og Dennis Hooper. https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC3920250/https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/26468932/
Sveppasýkingar mælast í heila sjúklinga með Lou Gehrigs sjúkdóm sem en sjúkdómurinn gengur einnig undir nafniu ALS (amyotrophic lateral sclerosis).
Lægri greindarvísitala hjá sex ára börnum
· 2011. Cognitive function of 6-year old children exposed to mold-contaminated homes in early postnatal period. Prospective birth cohort study in Poland. Wieslaw Jedrychowski, Umberto Maugeri, Frederica Perera, Laura Stigter, Jeffrey Jankowski, Maria Butscher, Elzbieta Mroz, Elzbieta Flak, Anita Skarupa og Agata Sowa. https://www.sciencedirect.com/science/article/pii/S0031938411003453?via%3Dihub
Mastfrumur í líkamanum virkjaðar ( e. Mast cell activation syndrome).
· 2018. Mold and Immunity (Leiðari í tímaritinu Clinical Therapeutics sem birtist í Júní árið 2018). Theoharis C Theoharides. https://www.sciencedirect.com/science/article/pii/S0149291818302303?via%3Dihub
Mígreni
· 2017. Severe Sequelae to Mold-Related Illness as Demonstrated in Two Finnish Cohorts. Tamara Tuuminen og Kyösti Sakari Rinne. https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC5377931/?fbclid=IwAR0dv8s8fG1ozTePYuhajqcI487ALP2aPK1tuTZGQ9Z6uHubPvCcy-9Z7AQ
Nýfædd börn sem þrífast illa
· 2017. Severe Sequelae to Mold-Related Illness as Demonstrated in Two Finnish Cohorts. Tamara Tuuminen og Kyösti Sakari Rinne. https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC5377931/?fbclid=IwAR0dv8s8fG1ozTePYuhajqcI487ALP2aPK1tuTZGQ9Z6uHubPvCcy-9Z7AQ
Paresthesia - Fiðringur, náladofi, stingir eða taugaverkir
· 2018. Mold and Immunity (Leiðari í tímaritinu Clinical Therapeutics sem birtist í Júní árið 2018). Theoharis C Theoharides. https://www.sciencedirect.com/science/article/pii/S0149291818302303?via%3Dihub
Pirringur
· 2018. Mold and Immunity (Leiðari í tímaritinu Clinical Therapeutics sem birtist í Júní árið 2018). Theoharis C Theoharides. https://www.sciencedirect.com/science/article/pii/S0149291818302303?via%3Dihub
Raddbrestur ( e. Vocal Cord Dysfunction)
· 2012. Vocal cord dysfunction related to water-damaged buildings. Kristin J. Cummings, Jordan N. Fink, Monica Vasudev, Chris Piacitelli og Kathleen Kreiss. https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/24229821/
Sársauki í vöðva- og beinakerfi
· 2021. Association of toxic indoor air with multi-organ symptoms in pupils attending a moisture-damaged school in Finland. Saija M. Hyvonen, Jouni J. Lohi, Leena A. Rasanen, Tuula Heinonen, Marika Mannerstrom, Kirsi Vaali og Tamara Tuuminen. https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC7811924/?fbclid=IwAR1oSMIY9sMK5sfbqUo_gyG4Q2d17l13WDj32HHlbwwF2DMxzSVi9VwaHHg
· 2020. Moist and Mold Exposure is Associated With High Prevalence of Neurological Symptoms and MCS in a Finnish Hospital Workers Cohort. Saija Hyvönen, Jouni Lohi og Tamara Tuuminen. https://www.sciencedirect.com/science/article/pii/S2093791119306419?fbclid=IwAR3UI86ipI9AdJIjfeedy82dEOjp74WxHcE1mlGsHYOVmZmt_BiQb7yi00I
· 2018. Mold and Immunity (Leiðari í tímaritinu Clinical Therapeutics sem birtist í Júní árið 2018). Theoharis C Theoharides. https://www.sciencedirect.com/science/article/pii/S0149291818302303?via%3Dihub
Silfurfrumuæxli/Krabbalíkisheilkenni (e. Carcinoid syndrome)
· 2018. Mold and Immunity (Leiðari í tímaritinu Clinical Therapeutics sem birtist í Júní árið 2018). Theoharis C Theoharides. https://www.sciencedirect.com/science/article/pii/S0149291818302303?via%3Dihub
Slímhúðarvandamál
· 2017. Severe Sequelae to Mold-Related Illness as Demonstrated in Two Finnish Cohorts. Tamara Tuuminen og Kyösti Sakari Rinne. https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC5377931/?fbclid=IwAR0dv8s8fG1ozTePYuhajqcI487ALP2aPK1tuTZGQ9Z6uHubPvCcy-9Z7AQ
Svefnleysi
· 2017. Severe Sequelae to Mold-Related Illness as Demonstrated in Two Finnish Cohorts. Tamara Tuuminen og Kyösti Sakari Rinne. https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC5377931/?fbclid=IwAR0dv8s8fG1ozTePYuhajqcI487ALP2aPK1tuTZGQ9Z6uHubPvCcy-9Z7AQ
· 2020. Dampness and mold at home and at work and onset of insomnia symptoms, snoring and excessive daytime sleepiness. Juan Wang, Christer Janson, Eva Lindberg, Mathias Holm, Thorarinn Gislason, Bryndís Benediktsdóttir, Ane Johannessen, Vivi Schlünssen, Rain Jogi, Karl A. Franklin og Dan Norbäck. https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/32272294/
Sveppasýkingar
· 2013. A Review of the Mechanism of Injury and Treatment Approaches for Illness Resulting from Exposure to Water-Damaged Buildings, Mold, and Mycotoxins. Janette Hope, sérfræðilæknir í umhverfislæknisfræði. https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC3654247/
· 2013. Chronic Illness Associated with Mold and Mycotoxins: Is Naso-Sinus Fungal Biofilm the Culprit? Joseph H. Brewer, Jack D. Thrasher og Dennis Hooper. https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC3920250/
Svimi
· 2018. Mold and Immunity (Leiðari í tímaritinu Clinical Therapeutics sem birtist í Júní árið 2018). Theoharis C Theoharides. https://www.sciencedirect.com/science/article/pii/S0149291818302303?via%3Dihub
Taugaskemmdir
· 2017. Severe Sequelae to Mold-Related Illness as Demonstrated in Two Finnish Cohorts. Tamara Tuuminen og Kyösti Sakari Rinne. https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC5377931/?fbclid=IwAR0dv8s8fG1ozTePYuhajqcI487ALP2aPK1tuTZGQ9Z6uHubPvCcy-9Z7AQ
Sjálfsofnæmissjúkdómar
· 2017. Severe Sequelae to Mold-Related Illness as Demonstrated in Two Finnish Cohorts. Tamara Tuuminen og Kyösti Sakari Rinne. https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC5377931/?fbclid=IwAR0dv8s8fG1ozTePYuhajqcI487ALP2aPK1tuTZGQ9Z6uHubPvCcy-9Z7AQ
Skaði á gerlaflóru í meltingarvegi
· 2013. A Review of the Mechanism of Injury and Treatment Approaches for Illness Resulting from Exposure to Water-Damaged Buildings, Mold, and Mycotoxins. Janette Hope, sérfræðilæknir í umhverfislæknisfræði. https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC3654247/
· 2013. Chronic Illness Associated with Mold and Mycotoxins: Is Naso-Sinus Fungal Biofilm the Culprit? Joseph H. Brewer, Jack D. Thrasher og Dennis Hooper. https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC3920250/
Sýkingar í nefholi og sínusum (ennis- og kinnholum)
· 2013. Chronic Illness Associated with Mold and Mycotoxins: Is Naso-Sinus Fungal Biofilm the Culprit? Joseph H. Brewer, Jack D. Thrasher og Dennis Hooper. https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC3920250/
Útbrot
· 2021. Association of toxic indoor air with multi-organ symptoms in pupils attending a moisture-damaged school in Finland. Saija M. Hyvonen, Jouni J. Lohi, Leena A. Rasanen, Tuula Heinonen, Marika Mannerstrom, Kirsi Vaali og Tamara Tuuminen. https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC7811924/?fbclid=IwAR1oSMIY9sMK5sfbqUo_gyG4Q2d17l13WDj32HHlbwwF2DMxzSVi9VwaHHg
Ofvirkt ónæmiskerfi
· 2017. Severe Sequelae to Mold-Related Illness as Demonstrated in Two Finnish Cohorts. Tamara Tuuminen og Kyösti Sakari Rinne. https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC5377931/?fbclid=IwAR0dv8s8fG1ozTePYuhajqcI487ALP2aPK1tuTZGQ9Z6uHubPvCcy-9Z7AQ
Þrálátur Lyme sjúkdómur (e. Post Lyme Syndrome)
· 2018. Mold and Immunity (Leiðari í tímaritinu Clinical Therapeutics sem birtist í Júní árið 2018). Theoharis C Theoharides. https://www.sciencedirect.com/science/article/pii/S0149291818302303?via%3Dihub
Þreyta og síþreyta ( e. Myalgic Encephalomyelitis/Chronic Fatigue Syndrome (ME/CFS))
· 2021. Association of toxic indoor air with multi-organ symptoms in pupils attending a moisture-damaged school in Finland. Saija M. Hyvonen, Jouni J. Lohi, Leena A. Rasanen, Tuula Heinonen, Marika Mannerstrom, Kirsi Vaali og Tamara Tuuminen. https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC7811924/?fbclid=IwAR1oSMIY9sMK5sfbqUo_gyG4Q2d17l13WDj32HHlbwwF2DMxzSVi9VwaHHg
· 2020. High prevalence of neurological sequelae and multiple chemical sensitivity among occupants of a Finnish police station damaged by dampness microbiota. Saija Hyvönen, Tuija Poussa, Jouni Lohi og Tamara Tuminen. https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/32544007/
· 2020. Dampness and mold at home and at work and onset of insomnia symptoms, snoring and excessive daytime sleepiness. Juan Wang, Christer Janson, Eva Lindberg, Mathias Holm, Thorarinn Gislason, Bryndís Benediktsdóttir, Ane Johannessen, Vivi Schlünssen, Rain Jogi, Karl A. Franklin og Dan Norbäck. https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/32272294/
· 2020. Moist and Mold Exposure is Associated With High Prevalence of Neurological Symptoms and MCS in a Finnish Hospital Workers Cohort. Saija Hyvönen, Jouni Lohi og Tamara Tuuminen. https://www.sciencedirect.com/science/article/pii/S2093791119306419?fbclid=IwAR3UI86ipI9AdJIjfeedy82dEOjp74WxHcE1mlGsHYOVmZmt_BiQb7yi00I
· 2013. Chronic Illness Associated with Mold and Mycotoxins: Is Naso-Sinus Fungal Biofilm the Culprit? Joseph H. Brewer, Jack D. Thrasher og Dennis Hooper. https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC3920250/
· 2018. Mold and Immunity (Leiðari í tímaritinu Clinical Therapeutics sem birtist í Júní árið 2018). Theoharis C Theoharides. https://www.sciencedirect.com/science/article/pii/S0149291818302303?via%3Dihub
Þyngsli fyrir brjósti (e. Chest tightening)
· 2018. Mold and Immunity (Leiðari í tímaritinu Clinical Therapeutics sem birtist í Júní árið 2018). Theoharis C Theoharides. https://www.sciencedirect.com/science/article/pii/S0149291818302303?via%3Dihub
Öndunarfæraörðugleikar
· 2020. Moist and Mold Exposure is Associated With High Prevalence of Neurological Symptoms and MCS in a Finnish Hospital Workers Cohort. Saija Hyvönen, Jouni Lohi og Tamara Tuuminen. https://www.sciencedirect.com/science/article/pii/S2093791119306419?fbclid=IwAR3UI86ipI9AdJIjfeedy82dEOjp74WxHcE1mlGsHYOVmZmt_BiQb7yi00I
· 2013. Chronic Illness Associated with Mold and Mycotoxins: Is Naso-Sinus Fungal Biofilm the Culprit? Joseph H. Brewer, Jack D. Thrasher og Dennis Hooper. https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC3920250/
Vanvirkt ónæmiskerfi
· 2017. Severe Sequelae to Mold-Related Illness as Demonstrated in Two Finnish Cohorts. Tamara Tuuminen og Kyösti Sakari Rinne. https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC5377931/?fbclid=IwAR0dv8s8fG1ozTePYuhajqcI487ALP2aPK1tuTZGQ9Z6uHubPvCcy-9Z7AQ
Zinkskortur
· 2016. Inhalational Alzheimer's disease: an unrecognized—and treatable—epidemic. Dale E. Bredesen. https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC4789584/
Rannsóknirnar og fræðilegu greinarnar
· 2021. Association of toxic indoor air with multi-organ symptoms in pupils attending a moisture-damaged school in Finland.
Saija M. Hyvonen, Jouni J. Lohi, Leena A. Rasanen, Tuula Heinonen, Marika Mannerstrom, Kirsi Vaali og Tamara Tuuminen.
Tengsl rakaskemmda og myglu í skóla og heilsukvilla nemenda.
Ný finnsk rannsókn á heilsu barna í rakaskemmdum og mygluðum skóla borið saman við heilsu barna í skóla sem var í góðu ástandi leiddi í ljós talsvert hærri tíðni á eftirfarandi í innimenguðum skóla:
(Börn í innimengun frá rakaskemmdum og myglu skammstöfuð sem RM börn í ómenguðu hreinna umhverfi skammstöfuð sem H)
· Einkenni frá meltingarfærum: RM: 51% H: 4%
· Öndunarfæraeinkenni: RM: 40% H: 2%
· Einkennum frá taugakerfi: RM: 28% H: 0%
· Hausverkur: RM: 55% H: 2%
· Þreyta: RM: 38% H: 2%
· Erting í augum: RM: 34% H: 5%
· Útbrot: RM: 32% H: 0%
· Örlítið hækkaður líkamshiti: RM:28% H:2%
· Eyrnabólga og sýkingar í eyrum: RM: 28% H:4%
· Verkir í vöðvum og beinum: RM: 26% H: 0%
· Astma: RM: 11% H:5%
· Fjölefnaóþol (MCS): RM: 9% H: 2%
· Hjartsláttaróregla: RM:4% H: 0%
· 2020. COVID-19 associated with pulmonary aspergillosis: A literature review.
Chih-Cheng Lai og Weng Lian Yu.
Tengsl Covid 19 og Aspergillus sýkingar. 19.6 - 33.3 % sjúklinga sem fengu Covid 19 greindust í kjölfarið með aspergillus sveppasýkingar í lungum:
· 2020. High prevalence of neurological sequelae and multiple chemical sensitivity among occupants of a Finnish police station damaged by dampness microbiota.
Saija Hyvönen, Tuija Poussa, Jouni Lohi og Tamara Tuminen.
Finnsk rannsókn. Í þessari rannsókn mæla vísindamenn auknar líkur á einkennum frá miðtaugakerfi, þreytu, fjölefnaóþoli, takttruflun á hjartslætti og einkennum frá öndunarfærum eftir viðveru í rakaskemmdu húsnæði.
· 2020. Dampness and mold at home and at work and onset of insomnia symptoms, snoring and excessive daytime sleepiness.
Juan Wang, Christer Janson, Eva Lindberg, Mathias Holm, Thorarinn Gislason, Bryndís Benediktsdóttir, Ane Johannessen, Vivi Schlünssen, Rain Jogi, Karl A. Franklin og Dan Norbäck.
Ísland, Noregur, Svíþjóð, Danmörk og Eistland. Raki og mygla á heimili og á vinnustað getur aukið líkur á því að fólk þrói með sér svefnleysi, hrotur og eða upplifi sig mikið syfjað yfir daginn. (Fullorðnir einstaklingar).
· 2020. Moist and Mold Exposure is Associated With High Prevalence of Neurological Symptoms and MCS in a Finnish Hospital Workers Cohort
Saija Hyvönen, Jouni Lohi og Tamara Tuuminen.
Rannsókn á hjúkrunarfræðingum og ljósmæðrum sem höfðu unnið í rakaskemmdu umhverfi á spítala í Helsinki. Vísindamenn mældu auknar líkur á öndunarfæraörðugleikum, einkennum frá miðtaugakerfi, þreytu, fjölefnaóþoli, heilaþoku, takttruflun á hjartslætti og sársauka í vöðva- og beinakerfi.
· 2020. Mycotoxin exposure and human cancer risk: A systematic review of epidemiological studies
Liesel Claeys, Chiara Romano, Karl De Ruyck, Hayley Wilson, Beatrice Fervers, Michael Kornejak, Jiri Zavadil, Marc J. Gunter, Sarah De Saeger, Marthe De Boevre og Inge Huybrechts.
Mycotoxin eða sveppaeitur er tengt lifrarkrabbameini og jafnvel fleiri tegundum af krabbameini.
· 2020. Opinion: The potential environmental role of fungi as a complication in COVID-19 infections.
Cameron L. Jones.
Rakaskemmdir og mygla í umhverfi sem áhættuþáttur þegar fólk smitast af Covid 19? (Álit Dr. Cameron Jones sérfræðings í örverufræðum og sveppafræðum)
· 2020. Diagnosing COVID-19-associated pulmonary aspergillosis.
Paul E. Ferweij, Jean-Pierre Gangneux, Matteo Bassetti, Roger J M Brüggemann, Oliver A. Cornely og Philipp Koehler
· 2020. Case Study: Rapid Complete Recovery From An Autism Spectrum Disorder After Treatment of Aspergillus With The Antifungal Drugs Itraconazole And Sporanox.
Sidney Baker og William Shaw.
Barni með einhverfueinkenni reyndist samkvæmt þvagprufu vera að öllum líkindum með aspergillus sveppasýkingu í meltingarfærum. Barnið var meðhöndlað með sveppadrepandi góðgerlinum Saccharomyces boulardii og svo sveppaeyðandi lyfinu itraconazole. Við meðferð hurfu einhverfueinkennin og ekki greindist lengur aspergillus sýking í þvagprufu.
· 2020. Hazardous air pollutant exposure as a contributing factor to COVID-19 mortality in the United States
Michael Petroni, Dustin Hill, Lylla Younes, Liesl Barkman, Sarah Howard, Brielle Howell, Jaime Mirowsky og Mary B Collins.
Ný rannsókn sýnir aukna dánatíðni af Covid 19 á svæðum þar sem mengun er meiri. Rakaskemmdir og mygla eru ein tegund af umhverfismengun, því má leiða líkur að því að fólk sem útsett hefur verið fyrir rakaskemmdum og myglu á heimili eða vinnustað, sé líklegt til að vera útsettara fyrir verri afleiðingum af Covid 19 sýkingu. https://iopscience.iop.org/article/10.1088/1748-9326/abaf86
2009. Molds and mycotoxins in indoor environments--a survey in water-damaged buildings
Erica Bloom, Eva Nyman, Aime Must, Christina Pherson og Lennart Larsson.
· Mycotoxin eða sveppaeitur fyrirfinnst í rakaskemmdum og myglu í byggingum. Mycotoxin eða sveppaeitur eru eitruð efni sem myndast gjarnan í innanhússlofti útfrá rakaskemmdu og/eða mygluðu húsnæði.
· 2018. Indoor mould exposure, asthma and rhinitis: findings from systematic reviews and recent longitudinal studies.
Denis Caillaud, Benedicte Leynaert, Marion Keirsbulck og Rachel Nadif fyrir hönd mygluvinnuhóp ANSES: French Agency for Food, Environmental and Occupational Health & Safety
Samantekt á birtum vísindalegum gögnum frá árunum 2006-2017. Vísindamenn greina auknar líkur á astma og bólgum í nefi og nefrennsli líku kvefi eða ofnæmiseinkennum í nefi og nefgöngum ef um myglu í húsnæði er að ræða. Athyglisvert er að sveppagró utandyra hafa ekki sömu áhrif, væri áhugavert að skoða útfrá hugmyndum um verndarmátt og mótvægi góðgerlaflóru sem fyrirfinnst í lífkerfinu utandyra.
· 2018. Infection of Fungi and Bacteria in Brain Tissue From Elderly Persons and Patients With Alzheimer’s Disease.
Ruth Alonso, Diana Pisa, Ana M. Fernández-Fernández og Luis Carrasco.
Alzheimers sjúkdómurinn er ein helsta orsök heilabilunar hjá eldri borgurum. Orsakir sjúkdómsins hafa verið og eru rannsóknarefni á mörgum rannsóknarstofum. Ofangreindir vísindamenn hafa þróað áfram þá hugmynd að útbreidd sveppasýking geti verið hluti af orsökum þess að fólk þrói með sér Alzheimers sjúkdóminn. Þau hafa sýnt fram á að sveppaprótein og sveppa DNA séu til staðar í heilavef Alzheimers sjúklinga. Ennfremur hafa þau sagt frá því að í kjölfar slíkra sveppasýkinga, geta bakteríusýkingar fylgt í kjölfarið, sem bendir til þess að fjölbreyttar sýkingar séu til staðar í heila Alzheimersjúklinga.
· 2018. Mold and Immunity (Leiðari í tímaritinu Clinical Therapeutics sem birtist í Júní árið 2018).
Theoharis C Theoharides. MS (Master of Science), Master og Doktor í heimspeki og starfandi læknir. Hann starfar við Deild sameindaónæmislyfjafræða og rannsóknastofu lyfjaþróunar ónæmisfræða við Tufts Læknisfræðiháskólann í Boston, Massachusetts.
Mygla er yfirleitt litlaus þegar hún vex, en þegar hún fer að gefa af sér gró þá birtast skærir litir: svartur (Stachybotrys), blár/grænn (Penicilliums), grár (Botrytis) og rauður (Aspergillus, Fusarium, og Rhodotorula) sem stundum er ruglað saman við bakteríuvöxt eða steinefnaúrfellingu eins og járnoxíð (rautt).
Þúsundir sveppategunda eru til, en aðeins nokkrar valda alvarlegum sjúkdómum vegna sveppasýkinga. Þrátt fyrir það eru tilfelli lífshættulegra sveppasýkinga að aukast, sérstaklega vegna ónæmisbælingar hýsla, einnig vegna þess að ekki er til bóluefni við sveppum og að auki gera flókin viðbrögð ónæmiskerfisins það að verkum að afleiðingin er oft stjórnlaus sjálfsbólgu stormur í líkamanum. Sem betur fer smitast sveppasýkingar ekki að ráði milli manna.
Kerfisbundnar sveppasýkingar eru áhyggjuefni en fyrir almenning er enn þýðingarmeira að líta til þess sveppaeiturs sem myglaðir byggingahlutar framleiða. Þetta sveppaeitur getur flust á milli sem loftborin gró og örsmáir eitraðir sveppahlutar. Þetta sveppaeitur lendir svo í öndurnarvegi hjá fólki, því er andað inn, og það lendir í slímhúð nefhols og á húð þeirra sem fara um eða dvelja í viðkomandi rými. Nýverið var sagt frá því að núverandi loftslagsbreytingar (+2°C) auki líkur á mygluvexti og framleiðslu hættulegra aflatoxína. Því miður er það svo, vegna þess hve fjölbreytileg einkennin eru sem mygluveikt fólk upplifir, (Sjá töflu I) og vegna þess að mygluveikindi tengjast oft yfir í aðrar sjúkdómsgreiningar (Sjá töflu II), að sumir kollegar (aðrir læknar) trúa því enn ekki að tenging sé milli þess að verða fyrir myglu og að þjást af ónæmissjúkdómum.
Tafla I. Einkenni tengd því að dvelja í mygluðum rýmum
· Heilaþoka
· Þyngsli fyrir brjósti (e. Chest tightening)
· Hósti
· Svimi
· Þreyta
· Hausverkir
· Pirringur
· Vöðvaverkir
· Paresthesia (enska). Fiðringur, náladofi, stingir eða taugaverkir
· Hnerri
Tafla II. Sjúkdómar sem mygluveikt fólk greinist gjarnan með
· Silfurfrumuæxli/Krabbalíkisheilkenni (e. Carcinoid syndrome)
· CIRS/Chronic inflammatory response syndrome / Langvinnt bólgusvörunar heilkenni. Um er að ræða ofsabólguviðbrögð og ofsabólguástand í líkamanum sem getur verið skaðlegt vefjum líkamans)
· Mast cell activation syndrome / Mastfrumufár. Um er að ræða ástand þar sem mastfrumur í líkamanum eru virkjaðar.
· Kolmónoxíðeitrun (e. Monoxide poisoning)
· Fjölefnaóþol
· ME/Síþreyta
· Þrálátur Lyme sjúkdómur (e. Post Lyme Syndrome)
· Persaflóaveikin (e. Gulf War Syndrome)
· 2017. Severe Sequelae to Mold-Related Illness as Demonstrated in Two Finnish Cohorts.
Tamara Tuuminen og Kyösti Sakari Rinne.
Finnsk rannsókn. Vísindamenn rannsökuðu fjölskyldu sem varð mygluveik og fólk á vinnustað sem varð mygluveikt. Vísindamenn mældu ekki aðeins auknar líkur á astma og slímhúðarvandamálum, eins og áður voru þekkt, heldur einnig auknar líkur á taugatruflunum á borð við svefnleysi, mígreni og taugaskemmdum. Auknar líkur mældust á því að nýfædd börn næðu ekki að þrífast. Allir þáttakendur í fyrri hópi rannsóknarinnar sem höfðu lent í rakaskemmdum og myglu þjáðust af fjölefnaóþoli MCS. Rannsakendur telja myglu í umhverfi geta valdið alvarlegum veikindum jafnvel dauða fullorðinna, barna og gæludýra. Rannsakendur telja myglu í umhverfi auka líkur á sjálfsofnæmissjúkdómum og krabbameini. Að dvelja um hríð í umhverfi sem er rakaskemmd og myglað getur valdið því að ónæmiskerfi verði ofvirkt eða vanvirkt. Stór hluti þáttakenda mældist með hægan skjaldkirtil.
· 2017. Why does Finland have the highest dementia mortality rate? Environmental factors may be generalizable.
Arnold R. Eiser.
Hlutfall einstaklinga með heilabilun er mjög hátt í Finnlandi. Þar mælist hæsta dánartíðni vegna heilabilunar í heiminum. Þetta er talið tengjast umhverfisþáttum og jarðfræðilegum þáttum í Finnlandi.
· Loftslag þar stuðlar að mygluvexti í nærumhverfi fólks og mygla getur framleitt sveppaeitur sem veldur eitrunaráhrifum á taugakerfi mannfólks.
· Blábakteríur í finnskum vötnum gefa frá sér beta-N-Methylamino-L-alanine (BMAA) taugaeitur.
· Methylkvikasilfur í umhverfinu er áhrifavaldur í þessu samhengi.
· Lágt magn af Seleníumi í jarðvegi draga úr Glutathione framleiðslu í líkamanum þar af leiðir að líkaminn hefur minni vernd gegn taugaeitri í umhverfinu.
Ehlers-Danlos Heilkenni
Tengsl rakaskemmda og myglu við Mast Cell Activation Syndrome (MCAS)
Tengsl Mast Cell Activation Syndrome við Ehlers-Danlos heilkennið.
MAST CELLS AND CONNECTIVE TISSUE
Different components of the extracellular matrix affect the migration and differentiation of MC progenitors, MC activation, and pattern of mediator release. Human MCs express laminin receptors and can adhere to fibronectin and vitronectin.
The hypermobile type of Ehlers–Danlos Syndrome (hEDS) is the dominant form of EDS. A subpopulation of hEDS patients have been found to have MCAD (more often MCAS than SM). Several reports have described of co‐morbid clinical manifestations in patients with CTDs, including EDS, functional gastrointestinal disorders [Fikree et al., 2015]; eosinophilic gastrointestinal disorders [Abonia et al., 2013]; an increased prevalence of asthma [Morgan et al., 2007], neuropsychiatric conditions [Sinibaldi et al., 2015], and osteoporosis [Deodhar and Woolf, 1994]; and orthostatic intolerance [Garland et al., 2015]. Luzgina et al. [2011] found an increased number of chymase‐positive MCs in the eyelid skin of patients with CTDs (joint hypermobility, skin hyper‐elasticity, spinal deformities, thumb and wrist sign, vascular, fragility, varicose veins, and telangiectasias).
Several investigators have noted a possible link between EDS and MCAD, primarily patients with the hypermobility type of EDS. Immunohistochemisty analysis identified an increased content of chymase positive MCs in undamaged skin of patients with signs suggestive of CTDs (hyperelasticity of the skin, joint hypermobility, spine and thorax deformities, thumb sign, wrist sign, vascular fragility, varicose veins, and telangiectasias) [Luzgina et al., 2011]. Louisias et al. [2013] described symptoms compatible with a non‐IgE mediated MC disorder in patients with the joint hypermobility syndrome: most reported naso‐ocular symptoms, asthma, and history of anaphylaxis and describe a positive response to classical MC/MC mediator antagonists. Plasma histamine and serum tryptase levels were normal and prostaglandin measurements were not undertaken. Cheung and Vadas [2015] suggested a possible new disease cluster: Mast Cell Activation Syndrome (MCAS), Postural Orthostatic Tachycardia Syndrome (POTS), and EDS. Patients having a diagnosis of POTS and EDS were given a screening questionnaire to look for symptoms consistent with MCAS, and 66% of the respondents reported such symptoms. Recently, Milner et al. identified families with an elevated, baseline serum tryptase, which was associated with the triad of dysautonomia, MCAD, and joint hypermobility [Lyons et al., 2016]. The elevated tryptase level was not consistent with SM. Instead, increased copy numbers of the TPSAB gene, that encodes alpha tryptase, were detected. Moreover, these observations highlight the role of MCA, impacting the structure and function of connective tissue, as described in inflammatory arthritis [Nigrovic and Lee, 2005].
· 2017. Mast cell disorders in Ehlers–Danlos syndrome. Suranjith L Seneviratne, Anne Maitland og Lawrence Afrin. https://onlinelibrary.wiley.com/doi/full/10.1002/ajmg.c.31555
· 2017. Development of New-Onset Chronic Inflammatory Demyelinating Polyneuropathy Following Exposure to a Water-Damaged Home With High Airborne Mold Levels: A Report of Two Cases and a Review of the Literature
Allan Lieberman, Luke Curtis og Andrew Campbell.
· 2016. Inhalational Alzheimer's disease: an unrecognized—and treatable—epidemic
Dale E. Bredesen.
Greinarhöfundur lýsir tengingu milli innimengunar og einnar tegundar af þremur af Alzheimers, þó sé ekki útilokað að einhver tenging sé milli innimengunar vegna rakaskemmda og/eða myglu og/eða eiturefna og allra þriggja tegundanna af Alzheimers. Fólk með ákveðnar HLA genabreytur er talið sérstaklega útsett fyrir slíkum veikindum. Sett í samhengi við CIRS langvinnt bólgusvörunarheilkenni. Mælir með að fólk með Alzheimers verði skoðað með tilliti til CIRS, mæld verði kopar og kvikasilfursgildi, jafnvel líka járngildi. (Zinkskortur algengur hjá viðkomandi hóp.) Ræðir rannsóknir sem benda til þess að virkar víruss- og sveppasýkingar geti verið til staðar í heila fólks með Alzheimers.
· 2015. Direct visualization of fungal infection in brains from patients with Alzheimer's disease
Diana Pisa, Ruth Alonso, Angeles Juarranz, Alberto Rábano og Luiz Carrasco.
Ofangreindir vísindamenn fundu ummerki um sveppasýkingar í heila fólks sem greint hafði verið með Alzheimers. Sveppaprótein og DNA sveppa fannst í heilasýnum og þannig var sýnt fram á að sveppasýkingar voru til staðar í miðtaugakerfi viðkomandi sjúklinga. Þau fundu merki um sveppasýkingar inni í taugafrumunum sjálfum.
· 2015. Different Brain Regions are Infected with Fungi in Alzheimer's Disease.
Diana Pisa, Ruth Alonso, Alberto Rábano, Izaskun Rodal og Luiz Carrasco.
· 2015. Evidence for Fungal Infection in Cerebrospinal Fluid and Brain Tissue from Patients with Amyotrophic Lateral Sclerosis
Ruth Alonso, Diana Pisa, Ana Isabel Marina, Esperanza Morato, Alberto Rábano, Izaskun Rodal og Luis Carrasco.
Lou Gehrigs sjúkdómur er annað nafn yfir blandaða hreyfitaugahrörnun (e. amylotrophic lateral sclerosis, ALS). Lou Gehrigs sjúkdómur er algengasta form hreyfitaugahrörnunar (e. motor neuron disease, MND). Þau sem þjást af ALS eru með skaddaða efri og neðri heilataugar. Sjúkdómurinn veldur gríðarlega skaðlegum áhrifum sem leiða yfirleitt til dauða innan 1-5 ára eftir sjúkdómsgreiningu. Vísindamennirnir greindu sveppavaka (e. fungal antigens) og DNA fjölda sveppa í mænuvökva sjúklinga með Lou Gehrigs sjúkdóminn, en mænuvökvinn flæðir einnig um heilann. Að auki leiddi rannsókn á framheila sjúklinga með Lou Gehrigs sjúkdóminn í ljós að ónæmisjákvæðir sveppavakar mynduðu doppótt mynstur í umfrymi sumra taugafrumna (e. Additionally, examination of brain sections from the frontal cortex of ALS patients revealed the existence of immunopositive fungal antigens comprising punctate bodies in the cytoplasm of some neurons.) Einnig greindist sveppa DNA í heilavef með PCR greiningu, sem leiddi í ljós að fjöldi sveppategunda var þar til staðar. Að lokum leiddi próteingreining (e. proteomic analyses) heilavefs í ljós að ýmis sveppapeptíð væru þar til staðar í heilavefnum. Þegar allt ofangreint var tekið saman töldu vísindamennirnir að færa mætti sterkar sannanir fyrir því að sveppasýkingar séu til staðar í heila fólks með Lou Gehrigs sjúkdóminn sem gæti bent til þess að sýkingarnar séu þáttur í faraldsfræði og orsakasamhengi (e. etiology) sjúkdómsins eða að þær gætu talist til mikils áhættuþáttar fyrir sjúklinga sem eru með sjúkdóminn.
· 2013. A Review of the Mechanism of Injury and Treatment Approaches for Illness Resulting from Exposure to Water-Damaged Buildings, Mold, and Mycotoxins.
Janette Hope, sérfræðilæknir í umhverfislæknisfræði.
Sérfræðilæknar mæla gjarnan glutathione skort hjá einstaklingum sem hafa orðið veik vegna rakaskemmda og myglu í húsnæði. (Mikill glutathione skortur veldur frumu- og vefjaskaða. Mjög lágt glutathione magn hefur mælst hjá fólki með Parkinsons, Alzheimers og hjá einhverfum einstaklingum. Í einni rannsókn mældist glutathione skortur hjá fólki með geðklofa.) Ýmsar meðferðaraðferðir eru notaðar til að hjálpa umhverfisveikum sjúklingum, meðal annars glutathione gjafir og aðrar afeitrunaraðferðir, góðgerlagjafir, bindiefni, bætiefni, sveppadrepandi lyf eru tekin inn. Langmikilvægast fyrir þessa sjúklinga er að húsnæðið sé lagað. Árið 1989 áleit deild almenningsheilsu í Massachusetts að upp að 50% allra veikinda væru af völdum mengunar innandyra. Má leiða líkur að því að rakaskemmdir og mygla séu tengd stórum hluta af þeirri prósentu. Því miður er lítið um uppfræðslu til læknanema í þessum efnum (árið 2013), hvorki fræðsla um hvernig þetta virkar eða hvaða meðferðum megi beita til lækninga. Væri það mikið framfaraskref og til úrbóta að hefja slíka kennslu. Höfundur tengir einnig dvöl í rakaskemmdum og myglu við sveppasýkingar, skaða á gerlaflóru í meltingarvegi og bólgur í líkamanum.
· 2013. Chronic Illness Associated with Mold and Mycotoxins: Is Naso-Sinus Fungal Biofilm the Culprit?
Joseph H. Brewer, Jack D. Thrasher og Dennis Hooper.
1. Rakaskemmd rými innanhúss innihalda ýmsar tegundir af myglu og bakteríugróðri sem framleiða sveppaeiturefni, rokgjörn lífræn efnasambönd, úteitur og metabólíta sem fyrirfinnast svo í ryki, húsgögnum og andrúmslofti rýmisins.
2. Þau sem í þessum rýmum dvelja upplifa iðulega þrálát og langvarandi slæm áhrif á heilsuna. Einkenni geta til dæmis verið sjúkdómar í efri eða neðri öndunarfærum, slæm einkenni frá og/eða veikindi í miðtaugakerfi eða úttaugakerfi, veikindi sem líkjast síþreytu og fleiri einkenni.
3. Sjúklingar sem verða langveikir og sitja uppi með þrálát einkenni eins og til dæmis síþreytu, eftir að hafa orðið fyrir innimengun frá rakaskemmdum eða mygluðum byggingarhlutum, mælast mjög oft með sveppaeitur í þvagi. Margir þessara sjúklinga eru áfram langveikir þrátt fyrir að þeir hafi yfirgefið myglaða umhverfið mörgum árum áður en að þvag þeirra var prufað. Þetta fannst vísindamönnunum benda til þess að myglusýking væri til staðar í líkamanum sjálfum, sem gæfi svo frá sér eiturefni. Þeir spurðu sig eftirfarandi spurningar: „Hvar gæti myglusýkingin verið staðsett innan líkamans?“ Þeir fóru yfir fyrirliggjandi læknisfræðileg gögn sem tengjast sveppa- og myglusýkingum í nefi og sínusum (ennis og kinnholum).
4. Þeir skoðuðu gögn um þrjá sjúklinga með þrálát veikindi sem höfðu þurft á skurðaðgerð að halda vegna þrálátra sveppasýkinga í nefholi (e. chronic fungal rhinosinusitis). Sveppaeiturefnapróf leiddi í ljós að til staðar voru sveppaeitrin AT (Aflatoxín), OTA (Ochratoxín A) og MT (macrocyclic trichothecenes) í nefholi, þvagi og vefjasýnum. Að auki ræktuðust sveppalífverur upp úr sýnum frá sínusunum (nefholi, ennis og kinnholum) í þessum þremur tilfellum, þeirra á meðal voru Aspergillus niger, Aspergillus fumigatus og Penicillium.
5. Menn og dýr með IA ( Aspergillussýkingu e. invasive aspergillosis) eru með gliotoxín og aflatoxín í líkamsvessum sínum og vefjum. Þessar staðreyndir benda til þess að Aspergillus tegundir framleiði sveppaeiturefni innan líkamans þegar aspergillussýking er til staðar. Þar að auki má nefna að þegar dýrum hafa verið gefin gró af Stachybotrys sveppategundinni, þá mælist í kjölfarið sveppaeituefnið MT (macrocyclic trichothecenes) í lungum þeirra, milta og eitlum 72 tímum síðar. Að auki má nefna að sveppaeitur geymist í hinum ýmsu líkamsvefjum.
6. Sveppategundir fyrirfinnast í sínusum (ennis- og kinnholum) heilbrigðra einstaklinga sem kenna sér ekki meins, ásamt því að mælast hjá þeim sem eiga við þrálátar sýkingar í nefholi og sínusum (ennis- og kinnholum). Þær tegundir sem fundust hjá báðum hópum eru meðal annars tegundir sem hafa getu til að framleiða sveppaeiturefni. Þó má taka það fram að sveppaeiturefni (AT, OTA og MT) fundust í nefholi og sínusum sjúklinga sem höfðu dvalið í mygluðu umhverfi, en hins vegar fundust sveppaeiturefni ekki í nefholi og sínusum heilbrigðra einstaklinga.
7. Sveppirnir sem finnast í sínusunum hanga fastir saman í örveruþekju (e. biofilm). Þessi samloðun í þekjunni gerir það að verkum að sveppasýkingin getur verið ansi þrálát. Þetta skýrir væntanlega af hverju svo erfitt sé að eiga við sveppa- og myglusýkingar og veita meðferð við þeim. Þrátt fyrir það, hafa rannsóknir sýnt fram á árangur meðferðar á sjúklingum með þar sem þeim var gefið Amphotericin B inn um nef. Slík meðferð gaf góða raun hvort tveggja hjá sjúklingum með þrálátar sýkingar í nefholi og sínusum og hjá sjúklingum með þrálát langveikindi eftir dvöl i mygluskemmdu rými. Amphotericin B virkaði þar betur á örveruþekju sveppa en önnur sveppadrepandi efni.
8. Örsmáar agnir að stærð 0,03 til 0,3 losna frá örveruþekju sveppanna. Þessi örsmáu agnir innihalda ofnæmisvaka (antigen) og eiturefni. Örsmáu agnirnar sem Stachybotrys sveppurinn gefur frá sér inniheldur eiturefnið MT. Agnirnar dreifast um nefholið. MT hefur greinst í líkamsvessa fólks sem hefur orðið fyrir Stachybotrys innimengun.
9. Sú staðreynd að einhver hafi dvalið í eitraðri myglu og að hafi orðið fyrir sveppaeitri gæti verið þýðingamikið atriði þegar litið er til meðferða á annars vegar langveikum sjúklingum með síþreytu og hins vegar sjúklingum þjást af þrálátum sýkingum í nefholi og sínusum. Þrálát örveruþekju-myglusýking innan líkamans virðist framleiða og gefa frá sér sveppaeiturefni. Þess konar virknimódel þrálátrar viðveru sveppa gæti útskýrt þessi langvinnu veikindi og gætu fært okkur nýjan skilning á þeim sjúkdómsferlum sem hægt væri að meðhöndla eða að vinna með til skaðaminnkunar.
· 2013. Eosinophils in Fungus-Associated Allergic Pulmonary Disease.
Sumit Gosh, Scott A. Hoselton, Glenn P. Dorsam og Jane M. Schuh.
Eosíníófílar eru sendir af stað þegar sveppir herja á kerfið. Hér er rannsókn á eosíníófílum í tengslum við astma og lungnaveikindi þegar um veikindi vegna sveppamengunar var að ræða: https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC3561640/
· 2013. Innate immune recognition of molds and homology to the inner ear protein, cochlin, in patients with autoimmune inner ear disease.
Shres Pathak, Lynda J. Hatam, Vincent Bonagura og Andrea Vambutas.
· 2012. Vocal cord dysfunction related to water-damaged buildings.
Kristin J. Cummings, Jordan N. Fink, Monica Vasudev, Chris Piacitelli og Kathleen Kreiss.
Tvö tilfelli raddbrests í kjölfarið af dvöl í rakaskemmdum og mygluðum rýmum voru skoðuð. Raddbrestur var eitt af einkennum ásamt hósta, óþægindum frá lungum og mæði, sem greindust hjá viðkomandi eftir að verða fyrir þessari innimengun.
· 2011. Cognitive function of 6-year old children exposed to mold-contaminated homes in early postnatal period. Prospective birth cohort study in Poland.
Wieslaw Jedrychowski, Umberto Maugeri, Frederica Perera, Laura Stigter, Jeffrey Jankowski, Maria Butscher, Elzbieta Mroz, Elzbieta Flak, Anita Skarupa og Agata Sowa.
Pólsk rannsókn. Vísindamenn mældu lægri greindarvísitölu hjá sex ára börnum sem höfðu dvalið í rakaskemmdum og myglu.
· 2008.Reappraisal of the Serum (1→3)-β-D-Glucan Assay for the Diagnosis of Invasive Fungal Infections—A Study Based on Autopsy Cases from 6 Years.