top of page
Search

Bætiefni

Þau bætiefni sem gott er að taka við uppbyggingu, skömmu eftir mikið áreiti frá umhverfi, eru eftirfarandi:


Fullorðnir
  • Kol

  • L-Glutathione

  • B-12

  • Fólíník sýra eða methylfólat

  • C vítamín

  • Zink

  • Gæða góðgerlablanda ef viðkomandi þolir það (histamín óþol getur orsakað erfiðleika við að taka slíkt inn fyrst um sinn eftir mygluveikindi)

  • Dropa lýsi

  • Lífræn ólífuolía

  • Fjölvítamín. Passa að fólatið sé fólíník sýra eða methylfólat. Gott ef blandan inniheldur molybdenum sem hjálpar til við að afeitra eftir myglu og reyna að forðast skaðleg aukaefni í blöndunni

  • Kísill


Börn
  • Gæða góðgerlablanda ef viðkomandi þolir það (histamín óþol getur orsakað erfiðleika við að taka slíkt inn fyrst um sinn eftir mygluveikindi)

  • Dropa lýsi

  • C vítamín

  • Lífræn ólífuolía

  • Gæða barnavítamín með sem minnst af aukaefnum. Passa að fólatið sé methylfólat eða fólíník sýra.

Comments


bottom of page