top of page
Reynslusogur1.jpg

Hvernig hljóma reynslusögurnar?

Hér má lesa reynslusögur frá þolendum umhverfisáreitis.

Flestar hefjast þær á frásögn af heilsubresti sem rekja má til rakaskemmda- og myglu í húsum en algengt er að í kjölfar þess konar aðstæðna þrói þolendur með sér ofurnæmi fyrir hvers kyns áreiti frá umhverfinu.

Sögurnar eru ýmist birtar undir nafni eða nafnlausar, allt eftir óskum eigenda þeirra. Ef þú vilt deila þinni sögu er þér velkomið að senda hana til okkar með því að smella á

umslagði. Takk! 

Reynslusögurnar eru birtar hér með leyfi höfunda, ýmist undir nafni eða nafnlausar eftir óskum. Sögurnar hafa áður verið birtar í lokuðum hópum á facebook og á samráðsgátt Alþingis. Reynslusögurnar eru óritskoðaðar, birtar beint frá brjósti höfunda og er innihald þeirra ekki á ábyrgð SUM. Sögurnar geta innihaldið viðkvæmt efni og hafa samtökin leitast við að taka út beinar nafngreiningar ef þess er óskað.

bottom of page